
VERKEFNI SIÐFERÐI?
HVAÐ ER SIDFERDI.IS
HVAÐA AÐILAR STANDA AÐ SIDFERDI.IS

Stofnadi www.sidferdi.is er Guðmundur G. Hauksson
Menntaður vélfræðingur með mikla reynslu úr atvinnulífinu. Giftur í 50 ár og faðir þriggja barna sem eiga samtals átta börn. Mikið tekið þátt í félagsmálum á breiðu sviði og er umboðsaðili fyrir Gordon Training International á Íslandi.
-
Frumkvöðla- og leiðtogamarkþjálfi - grunnnám og framhaldsnám frá Evolvia Advanced Coach Training - www.virkadu.is
-
LET leiðbeinandi frá Gordon Traning International - www.gordon.is
-
Vottaður sérfræðingur í NBI hugsniðsgreiningum - www.virkadu.is/nbi
Störf sem Guðmundur G. Hauksson hefur sinnt:
-
Krabbameinsfélagið Framför, framkvæmdastjóri
-
Gordon Training Iceland, framkvæmdastjóri
-
Ásafl, sölu- og markaðsstjóri
-
Merkurpoint, sölu- og markaðsstjóri
-
Kaptio, sölustjóri
-
Vélsmiðja KÁ, framkvæmdastjóri
-
Broadway, sölu- og markaðsstjóri
-
Mjólkárvirkjun, vélstjóri og stöðvarstjóri
-
Bílaumboðið, markaðsstjóri
-
Vélar og þjónusta, sölustjóri
-
Hamar ehf, sölustjóri
Félagsmál sem Guðmundur G. Hauksson hefur sinnt:
-
Stjórn ICF Iceland
-
Stjórn félags markþjálfa
-
Stjórn Höfuðborgarsamtakanna
-
Stjórn Samtaka um betri byggð
-
Stjórn Miðbæjarfélags Reykjavíkur
-
Stjórn Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur
-
Formaður Miðborgarsamtaka Reykjavíkur
-
Formaður Íþróttafélagsins Fjölnis í Grafarvogi
-
Formaður íbúasamtaka Grafarvogs
-
Formaður skólanefndar Auðkúluhrepps
VERKEFNI SIDFERDI.IS
Verkefni sidferdi.is eru fjölbreytt, en hafa öll það að markmiði að efla siðferði. Sidferdi.is heldur stöðugt uppi umræðu um um betra siðferði í samfélaginu og sú umræða er alltaf byggð á því að efla skynsemi, auka jafnrétti og leggja grunn að sanngirni fyrir alla í samfélaginu.
Sidferdi.is stendur reglulega fyrir ráðstefnum og fyrirlestum um fjölbreytt siðferðisleg málefni í öllum geirum samfélagsins og setur reglulega fram gögn um betra siðferði í íslensku samfélagi.