top of page

 ER HÆGT AÐ BREYTA SIÐFERÐI?  
 HVERNIG GERUM VIÐ ÞAÐ? 

LEGGJUM GRUNN AÐ SIÐFERÐISSÁTTMÁLA

Með því að taka þátt í þessu starfi eða skrifa undir yfirlýsingu um að vilja betra siðferði í samfélaginu ert þú að leggja þitt af mörkum til að setja lágmarksgrunn um siðferði.

 

Markmið sidferdi.is er að leggja grunn að betra siðferði á sem flestum sviðum í okkar samfélagi (sjá grunn að sáttmála) :

Gera siðferðissáttmála um:
 

  • samskipti í fyrirtækjum og stofnunum

  • samskipti hjá fjölskyldum

  • samskipti í menntastofnunum

  • samskipti í heilbrigðiskerfinu

  • samskipti í pólitísku umhverfi

VERKEFNI SIDFERDI.IS

Verkefni sidferdi.is eru fjölbreytt, en hafa öll það að markmiði að efla siðferði. Sidferdi.is heldur stöðugt uppi umræðu um um betra siðferði í samfélaginu og sú umræða er alltaf byggð á því að efla skynsemi, auka jafnrétti og leggja grunn að sanngirni fyrir alla í samfélaginu.

Sidferdi.is stendur reglulega fyrir ráðstefnum og fyrirlestum um fjölbreytt siðferðisleg málefni í öllum geirum samfélagsins og setur reglulega fram gögn um betra siðferði í íslensku samfélagi.

VIÐBURÐIR FRAMUNDAN
Hvað er siðferðissáttmáli?

Ekki búið að ákveða stað og stund

Hvað er grunnsiðferði?

Ekki búið að ákveða stað og stund

Breytum umræðuhefðinni

Ekki búið að ákveða stað og stund

bottom of page